fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Launin hækka hressilega – Fær núna 172 milljónir á mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount mun ganga í raðir Manchester United í næstu viku þegar hann kemur til baka úr sumarfrí. Chelsea samþtkkti 55 milljóna punda tilboð United í dag.

Telegraph segir frá því að Mount muni þéna 250 þúsund pund á viku en hjá Chelsea var hann með 100 þúsund pund á viku. Hann hafði hafnað boðum Chelsea um hækkun.

Mount er því að fara að þéna 172 milljónir í mánuði sem ætti að duga fyrir helstu nauðsynjum.

GettyImages

Mount er 24 ára gamall og átti ár eftir af samningi sínum við Chelsea, hann lét félagið viti að hann vildi burt.

Mount er enskur landsliðsmaður sem átti þó ekki sitt besta tímabil síðast eins og aðrir hjá Chelsea.

Mount hefur þegar tekið tilboði United og mun hann nú gangast undir læknisskoðun áður en skrifað verður undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing