fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Glaumgosinn sem allir elska tók sex nætur í Vegas – Hótelið var með glaðning en nóttin kostaði 2,6 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish var aðalmaðurinn þegar Manchester City vann þrennnuna á dögunum og tók gott þriggja daga fyllerí áður en hann mætti til liðs við enska landsliðið.

Grealish spilaði ekki mikið í landsleikjunum en skellti sér beint til Las Vegas eftir þá.

Ensk blöð fjalla um ferð Grealish til Vegas núna en hann dvaldi á esorts World Las Vegas og var þar í Crockfords Palace svítu.

Nóttin kostar 15 þúsund pund en þar er bíósalur, sundlaug og allt sem til þarf til þess að njóta lífsins.

Þegar Grealish fór af hótelinu var búið að varpa upp stórri mynd af honum þar sem honum var þakkað fyrir komuna.

Grealish sást fara á tónleika með Tiesto en annars segja ensk blöð að hann hafi verið duglegur að æfa í borginni sem aldrei sefur.

Grealish á um tvær vikur eftir af sumarfríinu sínu áður en hann þarf aftur að mæta í fullu fjöri á æfingar City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“