fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Jorginho ætlar að vera áfram hjá Arsenal

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Jorginho segir að miðjumaðurinn ætli sér að vera áfram hjá Arsenal á næstu leiktíð.

Jorginho gekk í raðir Arsenal frá Chelsea í janúar og stóð sig vel. Það dugði hins vegar ekki til að tryggja Arsenal Englandsmeistaratitilinn, en liðið hafnaði í öðru sæti á eftir Manchester City.

Það er aðeins ár eftir af samningi Jorginho við Arsenal og hefur hann verið orðaður við ítalska liðið Lazio. Þar er Maurizio Sarri við stjórnvölinn, en hann vann áður með Jorginho hjá Napoli.

„Þetta snýst ekkert um Lazio. Jorginho er mjög ánægður hjá Arsenal,“ segir umboðsmaður leikmannsins og slær á allar sögusagnir.

„Í okkar huga verður hann hjá Arsenal á næstu leiktíð. Það eru engar viðræður í gangi við Lazio.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“