fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Fer í málið við ríkið og heimtar 120 milljónir vegna COVID lokanna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Torres fyrrum framherji Chelsea, Liverpool og Atletico Madrid er á leið í mál við spænska ríkið og fer fram á bætur vegna COVID lokanna.

Torres á líkamsræktarkeðju á Spáni sem heitir New Fitness.

Reksturinn gekk vel fram að COVID-19 bylgjunni þar sem spænska ríkið eins og mörg önnur ákvað að loka flestum almenningsstöðum.

David Luiz og Fernando Torres

Frá því að vera rekið í hagnaði var tapið á rekstri New Fitness talsvert í COVID-19 bylgjunni.

Torres fer fram á um 120 milljónir íslenskra króna frá ríkinu fyrir að hafa lokað fyrirtæki hans og tekjurnar hrundu.

Torres er hættur í fótbolta en er að þjálfa yngri krakka og hefur gert það ágætt sem kaupsýslumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol