fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Fer í málið við ríkið og heimtar 120 milljónir vegna COVID lokanna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Torres fyrrum framherji Chelsea, Liverpool og Atletico Madrid er á leið í mál við spænska ríkið og fer fram á bætur vegna COVID lokanna.

Torres á líkamsræktarkeðju á Spáni sem heitir New Fitness.

Reksturinn gekk vel fram að COVID-19 bylgjunni þar sem spænska ríkið eins og mörg önnur ákvað að loka flestum almenningsstöðum.

David Luiz og Fernando Torres

Frá því að vera rekið í hagnaði var tapið á rekstri New Fitness talsvert í COVID-19 bylgjunni.

Torres fer fram á um 120 milljónir íslenskra króna frá ríkinu fyrir að hafa lokað fyrirtæki hans og tekjurnar hrundu.

Torres er hættur í fótbolta en er að þjálfa yngri krakka og hefur gert það ágætt sem kaupsýslumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni