fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Danirnir vilja kaupa Sverrir Inga – Grikkirnir vilja meira en hálfan milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Midtjylland hefur áhuga á því að kaupa Sverri Inga Ingason fyrirliða PAOK í Grikklandi í sumar. Það er Tipsbladet sem fjallar um málið.

FC Midtjylland er í leit að miðverði eftir að hafa selt lykilmann og er Sverrir sagður hinn fullkomni arftaki.

Sverrir Ingi er 29 ára gamall og hefur átt afar farsælan feril í atvinnumennsku, hann leikur nú með PAOK í Grikklandi og er lykilmaður.

Segir í frétt Tipsbladet að FC Midtjylland og PAOK hafi opnað samtalið og að Sverrir hafi áhuga á að skipta yfir. PAOK vill fá 3,5 milljón evra fyrir Sverrir eða 523 milljónir króna.

Sverrir hefur á ferli sínum spilað í Noregi, Belgíu, Spáni, Rússlandi og nú Grikklandi þar sem hann hefur verið afar farsæll. Þá er Sverrir lykilmaður í íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“