fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Shaw líklega varaskeifa á næstu leiktíð – Annar bakvörður á leiðinni?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, gæti spilað varahlutverk fyrir félagið á næstu leiktíð.

Frá þessu greinir the Independent en Man Utd er að reyna við bakvörðinn Federico Dimarco.

Dimarco er leikmaður Inter Milan og heillaði marga með frammistöðu sinni á síðustu leiktíð.

Independent segir að Man Utd sé búið að ræða við Inter um Dimarco en hann er 25 ára gamall og er verðmetinn á 40 milljónir evra.

Dimarco er fæddur árið 1997 og hefur verið samningsbundinn Inter næstum allan sinn feril fyrir utan eitt ár hjá Sion í Sviss árið 2018.

Dimarco á einnig aðs baki 10 landsleiki fyrir Ítalíu og gæti orðið aðalmaðurinn í bakverði Man Utd á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“