fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Segja að hún sé sú fallegasta í bransanum eftir nýjustu myndirnar – ,,Hvernig er tilfinningin?“

433
Sunnudaginn 25. júní 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Scott, fyrrum landsliðskona Englands, hefur svo sannarlega gert það gott sem fréttakona undanfarin ár.

Scott hefur starfað sem sparkspekingur hjá Sky Sports sem og flutt nýjustu fréttir sem berast stöðinni.

Scott er 38 ára gömul en hún lék lengst með Arsenal en stoppaði þá einnig í Bandaríkjunum með Boston Breakers.

Hún á að baki 140 landsleiki fyrir England og spilaði í hægri bakverði. Í þessum 140 leikjum skoraði hún 12 mörk.

Netverjar eru nú á fullu á Instagram síðu Scott og vilja meina að hún sé fallegasta fréttakona heims eftir nýjustu myndbirtingarnar.

Scott sást þar á ‘Attitude Pride’ verðlaunaafhendingunni og klæddist mjög fallegum bleikum kjól sem fór vel í mannskapinn.

,,Þú ert einfaldlega fallegasta konan í bransanum,“ skrifar einn við mynd af Scott og bætir annar við: ,,Hvernig er tilfinningin að vera númer eitt?“

Myndirnar umtöluðu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?