fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Rándýr en hefur ennþá ekki talað við nýja yfirmanninn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 21:00

Christopher Nkunku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Nkunku er genginn í raðir Chelsea en hann kom til félagsins nýlega frá RB Leipzig í Þýskalandi.

Nunku kostar Chelsea 53 milljónir punda en hann var markahæsti leikmaður Bundesligunnar á síðustu leiktíð.

Þrátt fyrir að hafa kostað svo mikið hefur hann enn ekki rætt við Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, sem var ráðinn í sumar.

Chelsea var þó búið að semja um kaup á Nkunku áður en ráðning Pochettino var staðfest.

,,Ég get sagt það að ég legg mig alltaf fram og mun gefa allt í verkefnið, fyrir stuðningsmennina og vinan titla. Ég vona að ég geti glatt þá eins mikið og það gleður mig að vera hér,“ sagði Nkunku.

,,Á vellinum þá er ég ansi hljóðlátur en ég get talað og ég get öskrað. Ég einbeiti mér að fótboltanum og að vinna, ég tala með fótunum. Það er þó auðvitað mikilvægt að tala við strákana.“

,,Ég hef ennþá ekki talað við hann [Pochettino], ég hef talað við vini mína í París um hann og þeir höfðu bara góða hluti að segja svo ég er spenntur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga