fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Rándýr en hefur ennþá ekki talað við nýja yfirmanninn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 21:00

Christopher Nkunku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Nkunku er genginn í raðir Chelsea en hann kom til félagsins nýlega frá RB Leipzig í Þýskalandi.

Nunku kostar Chelsea 53 milljónir punda en hann var markahæsti leikmaður Bundesligunnar á síðustu leiktíð.

Þrátt fyrir að hafa kostað svo mikið hefur hann enn ekki rætt við Mauricio Pochettino, stjóra Chelsea, sem var ráðinn í sumar.

Chelsea var þó búið að semja um kaup á Nkunku áður en ráðning Pochettino var staðfest.

,,Ég get sagt það að ég legg mig alltaf fram og mun gefa allt í verkefnið, fyrir stuðningsmennina og vinan titla. Ég vona að ég geti glatt þá eins mikið og það gleður mig að vera hér,“ sagði Nkunku.

,,Á vellinum þá er ég ansi hljóðlátur en ég get talað og ég get öskrað. Ég einbeiti mér að fótboltanum og að vinna, ég tala með fótunum. Það er þó auðvitað mikilvægt að tala við strákana.“

,,Ég hef ennþá ekki talað við hann [Pochettino], ég hef talað við vini mína í París um hann og þeir höfðu bara góða hluti að segja svo ég er spenntur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?