fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Gríðarlega óvænt nafn orðað við endurkomu til Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins óvænt og það hljómar þá gæti miðjumaðurinn Oriol Romeu verið á leið aftur til Barcelona.

Romeu er 31 árs gamall en hann hefur spilað með Girona undanfarið ár en var einnig hjá Southampton frá 2015-2022.

Spænskir miðlar segja að Romeu sé mögulegur arftaki Sergio Busquets sem er að kveðja eftir mörg ár hjá Barcelona.

Romeu yfirgaf Barcelona árið 2010 og samdi við Chelsea og var þar í fjögur ár. Hann spilaði svo yfir 200 leiki fyrir Southampton í efstu deild.

Romeu er varnarsinnaður miðjumaður og býr yfir fínni tækni en yrði líklega notaður sparsamlega á Nou Camp næsta vetur.

Hann lék með Barcelona frá 2004 til 2010 en var fyrir það í akademíu Espanyol.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?