fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

United hænuskrefi frá því að klára kaupin á Mount

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 20:30

Mason Mount fagnar marki / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er á barmi þess að ganga frá kaupum á Mason Mount, ensk blöð segja United og Chelsea nálgast samkomulag.

Chelsea ætlaði fyrst um sinn að fá 80 milljónir punda en United byrjaði á að bjóða 40 milljónir punda.

Félögin virðast ætla að hittast á miðri leið og segir Mirror að kaupverðið verði nálægt 60 milljónum punda.

Mount er 24 ára gamall enskur landsliðsmaður en viðræður við Chelsea um nýjan samning hafa lengi staðið yfir.

Mount var hins vegar ekki sáttur með tilboðin frá Chelsea og hafnaði þeim ítrekað. Hann á bara ár eftir af samningum.

Mount verður líklega fyrsti leikmaðurinn sem United fær í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot