fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Stjörnur enska landsliðsins allt í öllu á tískusýningu í París – Pharrel og Jay-Z tróðu upp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, Trent Alexander-Arnold og Jude Bellingham voru allir mættir á tískusýningu Louis Vuitton í París á þriðjudag.

Sýningin fór fram á brú í París en þarna var mikið af frægasta fólki heims mætt.

Trent var í gír.

Lebron James var á svæðin en það voru líka Rihanna, Beyonce og Jay-Z.

Tónlistarmaðurinn Pharrel sá um sýninguna fyrir Louis Vuitton og að henni lokinni tróðu hann og Jay-Z upp saman.

Rashford og Bellingham voru í gír.

Fleiri knattspyrnumenn voru á svæðinu og má þar nefna Jadon Sancho, Paul Pogba og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot