fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Laun Íslendinganna í Bandaríkjunum opinberuð – Guðlaugur þénar miklu meira en Þorleifur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson er í allt öðrum launaflokki en aðrir Íslendingar Í MlS deildinni í Bandaríkjunum. Laun leikmanna þar í landi eru opinber og birt á hverri leiktíð.

Guðlaugur er með í fastar tekjur 875 þúsund dollara eða 118 milljónir króna á ári en hann er einn af stjörnuleikmönnum DC United. Félagið þarf því ekki að greiða honum samkvæmt stöðlum deildarinnar.

Guðlaugur er búinn að vera í rúmt ár hjá DC og er lykilmaður í liði Wayne Rooney.

Þorleifur Úlfarsson sem skoraði tvö mörk fyrir Houston Dyanmy nær ekki 10 prósentum af launum Guðlaugs og er með 11,5 milljón í föst laun hjá félaginu. Skoraði hann tvö mörk fyrir liðið í dag.

Dagur Dan Þórhalson var seldur frá Breiðablik til Orlando City á þessu ári og þénar þar um 22 milljónir króna á ári. Róbert Orri Þorkelsson sem leikur með Montreal í Kanada þénar tveimur milljónum meira.

Lorenso Insigne leikmaður Toronto er launahæsti leikmaður deildarinnar í dag með milljarð í árslaun en það breytist á næstu dögum þegar Lionel Messi mætir í Inter Miami og mun þéna tæpa 7 milljarða á ári.

Laun Íslendinga

Guðlaugur Victor Pálsson DC United $875,000.00
Dagur Dan Þórhalsson Orlando City SC $160,000.00
Róbert Orri Þorkelsson Montreal D $175,000.00
Þorleifur Úlfarsson Houston Dynamo $85,444.00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot