fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Er stjarna Manchester City á leið til Sádí Arabíu?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 12:30

Bernardo Silva á æfingu á Laugardalsvelli fyrr í sumar. DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í spænska blaðinu Marca að Bernardo Silva leikmaður Manchester City sé nálægt því að fara til Sádí Arabíu.

Silva lék sinn síðasta leik á tímabilinu á Laugardalsvelli í fyrradag með Portúgal.

Hann hefur undanfarin sumur verið orðaður við önnur lið en Silva er 28 ára gamall miðjumaður.

Peningarnir í Sádí Arabíu eru slíkir eð flestir leikmenn eiga erfitt með að segja nei við þeim.

PSG og Barcelona vilja fá Bernardo í sumar en það virðist allt stefna í það að hann fari frá Manchester City.

Ilkay Gundogan hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa City og hefur náð samkomulagi við Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot