fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Önnur goðsögn að kveðja á stuttum tíma? – Þyrfti að taka á sig mikla launalækkun þrátt fyrir 31 ár í starfi

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti vel verið að önnur goðsögn sé að kveðja Sky Sports á stuttum tíma en nýlega kvaddi Jeff Stelling sjónvarpsstöðina.

Sky Sports er gríðarlega vinsæl stöð og sér um að sýna ensku úrvalsdeildina á Englandi og hefur gert í mörg ár.

Nú er útlit fyrir að hinn goðsagnarkenndi Geoff Shreeves gæti verið á förum en hann hefur verið beðinn um að taka á sig mikla launalækkun.

Sex af 13 blaðamönnum Sky hafa fengið sparkið nýlega en stöðin vill halda Shreeves ef hann tekur á sig lækkunina.

Shreeves ku sjálfur vera að skoða í kringum sig en hann hefur lengi séð um að ræða við bæði leikmenn og þjálfara beint eftir leiki.

Shreeves hefur unnið við starfið undanfarin 31 ár en hann var fyrst ráðinn inn árið 1992.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi