fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Önnur goðsögn að kveðja á stuttum tíma? – Þyrfti að taka á sig mikla launalækkun þrátt fyrir 31 ár í starfi

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. júní 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti vel verið að önnur goðsögn sé að kveðja Sky Sports á stuttum tíma en nýlega kvaddi Jeff Stelling sjónvarpsstöðina.

Sky Sports er gríðarlega vinsæl stöð og sér um að sýna ensku úrvalsdeildina á Englandi og hefur gert í mörg ár.

Nú er útlit fyrir að hinn goðsagnarkenndi Geoff Shreeves gæti verið á förum en hann hefur verið beðinn um að taka á sig mikla launalækkun.

Sex af 13 blaðamönnum Sky hafa fengið sparkið nýlega en stöðin vill halda Shreeves ef hann tekur á sig lækkunina.

Shreeves ku sjálfur vera að skoða í kringum sig en hann hefur lengi séð um að ræða við bæði leikmenn og þjálfara beint eftir leiki.

Shreeves hefur unnið við starfið undanfarin 31 ár en hann var fyrst ráðinn inn árið 1992.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög