fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Fyrsta byrjunarlið Íslands undir stjórn Hareide – Willum og Albert byrja en Hákon á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. júní 2023 17:31

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari Íslands. Nokkrar áhugaverðar breytingar eru á því sem verið hefur.

Willum Þór Willumsson byrjar á vængnum en áhugavert er að Hákon Arnar Haraldsson leikmaður FCK er á bekknum.

Albert Guðmundsson sem ekki hefur spilað landsleik í tæp tvö ár er aftur mættur í byrjunarliðið.

Guðlaugur Victor Pálsson og Sverrir Ingi Ingason eru miðverðir en Alfons Sampsted er hægri bakvörður og Hörður Björgvin er í þeim vinstri.

Byrjunarliðið er hér að neðan en Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru á miðsvæðinu.

Byrjunarliðið:

Rúnar Alex Rúnarsson

Alfons Sampsted
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Aron Einar Gunnarsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Albert Guðmundsson

Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi