fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Bendir á athyglisverða staðreynd fyrir stóru stund Strákanna okkar – „Hálf sorglegt að þetta sé orðin staðan“

433
Laugardaginn 17. júní 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill
Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti. Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur að þessu sinni.

Íslenska karlalandsliðið mætir í dag Slóvakíu í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM 2024. Hörður Snævar Jónsson mætti í settið til að ræða komandi landsleiki.

Á þriðjudag mæta Strákarnir okkar Portúgal og varð uppselt á þann leik strax, annað en gegn Slóvakíu.

„Manni finnst hálf grátlegt að þetta sé orðin staðan. Landsliðið var orðið þannig að þeir seldu miðana á völlinn. Slóvakíuleikurinn er mikilvægastur og það eru enn eftir 2500 miðar á meðan það var uppselt á 4 sekúndum á Portúgalsleikinn.

Þannig það er ekki komin alveg sama stemning og var alltaf en með sigur á laugardaginn verður vonandi til þess að þeir fari aftur að selja upp á völlinn,“ sagði Hörður í þættinum.

Umræðan um landsliðið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
Hide picture