fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Umboðsmaður Salah svarar fréttunum – „Nei, það gerði hann ekki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umbooðsmaður Mohamed Salah hefur svarað kjaftasögum sem voru á kreiki um leikmanninn.

Það fóru af stað fréttir um að Salah hafi hitt forseta Paris Saint-Germain, Nasser Al Khelaifi og rætt hugsanleg skipti Egyptans til félagsins.

Salah gerði nýjan þriggja ára samning við Liverpool í fyrra og átti flott tímabil.

Ramy Abbas Issa, umboðsmaður Salah, svaraði fréttunum á Twitter.

„Nei, það gerði hann ekki,“ skrifaði hann við frétt um hitting forseta PSG og Salah.

Það er útlit fyrir að Salah haldi í sitt sjöunda tímabil með Liverpool í lok sumars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans