fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Stórt skref nú stigið í kaupum Sheik Jassim á United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 09:00

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reuter segir frá því að Sheikh Jassim bin Hamad al-Thani frá Katar sé að setjast við samningaborðið með Glazer fjölskyldunni.

Um er að ræða viðræður til að klára samninginn um kaup Sheik Jassim á félaginu.

Reutuers segir að Sheik Jassim borgi meiran en 6 milljarða punda fyrir félagið verði að kaupunum.

Sir Jim Ratcliffe fær ekki að koma neitt að viðræðum næstu daga á meðan Sheik Jassim og Glazer reyna að klára samkomulagið.

Sheik Jassim hefur hækkað tilboð sitt ítrekað í félagið og virðist nú stefna í að hann verði nýr eigandi félagsins.

Sheik Jassim er einn efnaðasti maður Katar samkvæmt frétt Reuters en talið er að það taki 8-12 vikur svo Sheik Jassim eigi félagið formlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni