fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Beckam seldi son sinn fyrir smáaura

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 09:30

Romeo á NBA leik með föður sínum, David Beckham fyrir einhverju síðan/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, eigandi Inter Miami hefur samþykkt tilboð frá Brentford í son sinn, Romeo Beckham.

Romeo var lánaður frá Inter Miami til Brentford í janúar og hefur nú verið keyptur.

Segir í enskum miðlum að Brentford borgi aðeins smáaura fyrir Romeo sem er tvítugur.

Hann heldur áfram að vera í varaliði Brentford en Romeo fær ekki tækifæri til að æfa með Lionel Messi sem er að koma til Inter Miami.

Romeo er einn af þremur sonum David Beckham en hann er sá eini sem hefur reynt að feta í fótspor pabba síns í fótboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans