fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Lygileg frásögn: Haaland mætti inn í ísbílinn og fór að afgreiða fólk – „Fyrirgefðu, það er lokað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður í ísbíl var ansi hissa þegar Erling Braut Haaland stökk inn í bílinn hans í fagnaðarlátum leikmanna Manchester City á dögunum.

Leikmenn City fögnuðu því að sigra þrennuna á götum Manchester á mánudag.

Í fagnaðarlátunum fékk Haaland sér ís hjá Ejaz Azam.

„Ég var bókaður í fögnuðinn til 23 en það var mikið af fólki svo ég komst ekki. Hann kom um hálf eitt og fyrst sá ég ekki að þetta væri hann. „Fyrirgefðu, það er lokað,“ sagði ég fyrst við hann.

Það var einhver með honum og spurði hvort ég ætlaði virkilega ekki að afgreiða Haaland.“

Þá áttaði Azam sig.

„Ég sagði honum að það væri opið fyrir hann allan sólarhringinn. Hann sagði að það væri allt í lagi ef það er lokað, ég þyrfti ekki að hafa áhyggjur af þessu.

Ég opnaði samt fyrir hann og hann bað um krap. Svo spurði hann hvort hann mætti ekki bara koma inn fyrir. Ég leyfði honum það og hann fór að afgreiða viðskiptavini, svo gerði hann sinn eigin ís,“ segir Azam sem kveðst virkilega sáttur með uppákomuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“