fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Kyle Walker stendur til boða að fara til Sádí Arabíu en það er einnig rómantískt tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 11:00

Walker / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar líkur eru á því að Kyle Walker yfirgefi herbúðir Manchester City í sumar. Samkvæmt enskum blöðum.

Walker er 33 ára gamall og á tólf mánuði eftir af samningi sínum við félagið.

Félög í Sádí Arabíu vilja kaupa hann endurkoma til uppeldisfélagsins er einnig í kortunum.

Þannig segir Talksport að Sheffield United vilji fá Walker en liðið er komið upp í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik.

Walker er enn í fullu fjöri og spilaði stórt hlutverk þegar Manchester City vann þrennuna nú á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni