fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Chelsea á fullri ferð að reyna að lenda Moisés Caicedo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 16:00

Mun Caicedo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er á fullu gasi að eltast við Moisés Caicedo miðjumann Brighton en Fabrizio Romano segir frá.

Viðræður hafa staðið yfir undanfarnar vikur en N´Golo Kante er á förum og líklega fara fleiri miðjumenn, má þar nefna Mason Mount.

Caicedo var nálægt því að fara til Arsenal í janúar en Brighton neitaði að selja hann.

Arsenal gæti farið aftur af stað því Declan Rice miðjumaður West Ham er eftirsóttur og Manchester City er byrjað að reyna að fá hann.

Arsenal er þó enn að íhuga að fá Caicedo en horfir til þess að fá Rice og Kai Havertz frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur