fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

United óvænt líklegra til að hreppa skotmark Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er líklegra en Arsenal til að hreppa Moises Caicedo samkvæmt The Athletic.

Caicedo hefur verið sterklega orðaður við Arsenal. Félagið bauð Brighton þá 70 milljónir punda fyrir hann í janúar en því var hafnað.

Arsenal er í leit að miðjumanni og ásamt Caicedo er Declan Rice. Þykir líklegt að hann sé á leið til liðsins frá West Ham.

Newcastle hefur einnig áhuga á Caicedo en ljóst er að hann verður ekki ódýrt.

Það er þá útlit fyrir að United hafi blandað sér í kapphlaupið ef marka má nýjustu fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni