fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Skotmark United að semja við Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Raya er búinn að semja um sín kjör hjá Tottenham og virðist á leið til félagsins.

Markvörðurinn á ár eftir af samningi sínum við Brentford og mun ekki endursemja. Félagið vill því selja hann í sumar.

Tottenham er í leit að markverði en Hugo Lloris er á leið niður hæðina. Það virðist sem svo að Raya verði arftaki hans.

Nú standa hins vegar yfir viðræður á milli Tottenham og Brentford, en síðarnefnda félagið vill 40 milljónir punda fyrir kappann.

Raya hefur einnig verið orðaður við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli