fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Sjö sem gætu tekið við af Guardiola

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 08:59

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Pep Guardiola yfirgefi Manchester City eftir tvö ár, þegar samningur hans rennur út. Þá verður áhugavert að sjá hver tekur við.

The Guardian sagði frá því á dögunum að Guardiola hyggðist ekki framlengja samning sinn við City sem rennur út sumarið 2025.

Spánverjinn hefur náð ótrúlegum árangri í Manchester. Á nýafstöðnu tímabili vann liðið þrennuna, eins og frægt er orðið.

Götublaðið The Sun tók saman sjö manna lista yfir menn sem gætu tekið við af Guardiola árið 2025.

Þar má til að mynda sjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal sem áður var aðstoðarmaður Guardiola og Vincent Kompany, sem spilaði undir hans stjórn.

Vincent Kompany (Burnley)

Vincent Kompany hefur náð frábærum árangri. Getty Images

Mikel Arteta (Arsenal)

Getty Images

Xavi (Barcelona)

Xavi, þjálfari Barcelona

Julian Nagelsmann (án félags)

Zinedine Zidane (án félags)

Zinedine Zidane. Getty Images

Eddie Howe (Newcastle)

Getty Images

Roberto De Zerbi (Brighton)

De Zerbi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester