fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Rodgers að taka við Celtic á nýjan leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 14:30

Brendan Rodgers/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Brendan Rodgers taki við Celtic á nýjan leik. Sky Sports segir að viðræður séu langt á veg komnar.

Rodgers var látinn fara frá Leicester í vor eftir slæmt gengi og er því frjáls ferða sinna.

Hann tók við Leicester árið 2019 og kom einmitt frá Celtic.

Rodgers vann deild og bikar í tvígang er hann stýrði Celtic síðast.

Auk Leicester og Celtic hefur Rodgers verið við stjórnvölinn hjá Liverpool, Swansea, Reading og Watford á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli