fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Newcastle losar sig við átta leikmenn sem fara frítt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matty Longstaff og Ciaran Clark eru á meðal leikmanna sem Newcastle hefur ekki áhuga á að halda og fara frítt í sumar.

Samningar þeirra eru á enda nú í lok mánaðar og þurfa þeir að finna sér nýjan vettvang í fótboltanum.

Newcastle reynir hins vegar að halda í Loris Karius markvörð félagsins sem kom á síðustu leiktíð.

Þýski markvörðurinn yrði þá til taks fyrir Nick Pope sem á stöðuna í markinu og var frábær á síðustu leiktíð.

Fleiri leikmenn fara frá Newcastle en um er að ræða lítt þekktar stærðir úr unglingastarfinu.

Fara frítt:
Harry Barclay
Niall Brookwell
Ciaran Clark
Dan Langley
Matty Longstaff
Joe Oliver
Josh Stewart
Isaac Westendorf

Stendur til boða að vera áfram:
Paul Dummett
Loris Karius

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“