fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Mbappe botnar ekki í hegðun stuðningsmanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, skilur ekkert í óvirðingunni sem Lionel Messi þurfti oft að þola frá stuðningsmönnum félagsins.

Messi er á förum frá PSG og er á leið til Inter Miami á frjálsri sölu.

Þrátt fyrir að margir telji Messi vera besta leikmann sögunnar var hann alls ekki allra í París.

„Við erum að tala um mögulega besta leikmann í knattspyrnusögunni. Það eru aldrei góðar fréttir þegar Messi fer frá félaginu þínu,“ segir Mbappe.

„Persónulega skil ég ekki af hverju margir eru fegnir yfir því að hann sé farinn. Við erum að tala um Messi. Hann á að virða. 

Hann fékk ekki þá virðingu sem hann átti skilda í Frakklandi. Það er synd en svoleiðis er það. Við þurfum að gera það sem við gerum til að leysa hann af.“

Framtíð Mbappe er í lausu lofti en hann gæti verið á förum frá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli