fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Manchester United gefst ekki upp þrátt fyrir erfiða stöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áfram áhuga á David Raya og gæti fengið hann til sín í glugganum.

Telegraph segir frá því að Tottenham leiði kapphlaupið um markvörð Brentford en United láti það ekki stoppa sig.

Brentford ætlar ekki að láta Raya ódýrt af hendi. Þrátt fyrir að eiga aðeins ár eftir af samningi sínum kostar leikamaðurinn um 40 milljónir punda.

Bæði United og Tottenham eru í leit að markverði.

Samningur David De Gea er að renna út og eru margir óánægðir með hann.

Hugo Lloris, markvörður Tottenham, er þá farinn að dala nokkuð hressilega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París