fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Er Ole Gunnar Solskjær að landa nokkuð stóru starfi á Englandi?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær gæti verið að mæta aftur í enska boltann en Leicester City skoðar það nú að ráða hann.

Solskjær var rekinn frá Manchester United fyrir 19 mánuðum og hefur síðan þá ekki starfað í boltanum.

Leicester féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor og leitar af stjóra til að komast beint upp aftur.

Breytingar eru hjá Leicester en margir af bestu mönnum liðsins eru á förum og má þar nefna James Maddison og Harvey Barnes.

Dean Smith stýrði Leicester í síðustu leikjum tímabilsins eftir að Brendan Rodgers var rekinn en hann verður að öllum líkindum ekki áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester