fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Liverpool lánar leikmann til Preston – Klopp vonast til að hann spili mikið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 21:30

Ramsay.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Calvin Ramsay hægri bakvörður Liverpool hefur verið lánaður til Preston út næstu leiktíð.

Ramsay kom til Liverpool síaðsta sumar frá Aberdeen fyrir rúmar 4 milljónir punda en var meira og minna meiddur.

Ramsay spilaði bara tvo leki fyrir Liverpool og vill Jurgen Klopp að hann spili mikið á næstu leiktíð.

„Ég er mjög ánægður að fara til Preston í næst efstu deild, þetta er góð deild og ég vil fá spilatíma. Það skiptir mig mestu máli,“ segir Ramsay.

„Ég er ánægður með að fá tækifæri til að spila reglulega, það voru nokkur félög sem höfðu áhuga.“

„Ég tel að leikstíll Preston henti mér, því ég get skorað og lagt upp mörk og vil keyra á leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru