fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Arsenal hefur rætt við Balogun – Telur sig verðskulda mikinn spiltíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur átt í viðræðum við fulltrúa Folarin Balogun um framtíð leikmannsins.

Sky Sports segir frá þessu.

Balogun er á mála hjá Arsenal en raðaði inn mörkum fyrir Reims á nýafstaðinni leiktíð, þar sem hann var á láni.

Hinn 21 árs gamli Balogun telur frammistöðu síðustu leiktíðar í Frakklandi verðskulda það að vera reglulega í byrjunarliði hvert sem hann fer næst. Það er alls óvíst að það sé raunhæft hjá Arsenal. Því gæti hann hugsað sér til hreyfings.

Balogun hefur verið orðaður við AC Milan, RB Leipzig og fjölda annarra liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni