fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

„Allt þetta rugl sem er búið að vera í gangi, það er erfitt að vinna í svoleiðis umhverfi“

433
Þriðjudaginn 13. júní 2023 08:00

Jón Dagur og Jóhann Berg. Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá þar til sín góða gesti. Í nýjasta þættinum sat landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson með þeim.

Það eru landsleikir framundan hjá karlalndsliðinu og verður Jóhann að sjálfsögðu í eldlínunni. Liðið mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar.

Age Hareide er tekinn við íslenska landsliðinu og finnur liðið að sögn Jóhanns fyrir meiri jákvæðni undanfarið eftir erfiða tíma.

„Við finnum alveg fyrir því. Allt þetta rugl sem er búið að vera í gangi í kringum landsliðið, það er erfitt að vinna í svoleiðis umhverfi.

Margir hættu og máttu ekki vera valdir og það var erfitt fyrir þessa ungu leikmenn að koma inn í þannig umhverfi og mikil pressa á þeim. En nú erum við komnir með aðeins betri blöndu.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
Hide picture