fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Segja að Chelsea til í að henda þessum tveimur til Inter til að fá Onana

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. júní 2023 12:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana markvörður Inter er á óskalista Chelsea í sumar en Mauricio Pochettino stjóri liðsins vill styrkja stöðuna í sumar.

Onana var frábær í liði Inter í sumar en ítalska félagið þarf að skera niður kostnað í sumar.

Sagt er í fréttum dagsins að Chelsea skoði það að bjóða tvö leikmenn í skiptum fyrir Onana. Romelu Lukaku vill vera áfram hjá Inter eftir að hafa verið í láni frá Chelsea á liðnu tímabili.

Kalidou Koulibaly er svo sagður hinn leikmaðurinn sem Chelsea er til í að senda til Inter í skiptum fyrir markvörðinn.

Inter er sagt vilja fá 55 milljónir punda fyrir hinn öfluga Onana sem áður var hjá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Í gær

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Í gær

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“