fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sádarnir halda áfram og hafa skellt þessu rosalega tilboði á borðið hjá Neymar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. júní 2023 12:00

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er með tilboð á borði sínu frá Al-Hilal í Sádí Arabíu en liðið vill kaupa Neymar.

Al-Hilal reyndi að fá Lionel Messi á dögunum en hann hafnaði tilboðinu og fór til Bandaríkjanna.

Neymar er sagður geta fengið 200 milljónir evra í árslaun og Al-Hilal er klárt í að borga 45 milljónir evra fyrir hann.

PSG vill losna við Neymar í sumar en nokkrar breytingar eru boðaðar á leikmannahópi liðsins.

Sádarnir eru að moka peningum í fótboltann og hafa krækt í Karim Benzema og N´Golo Kante undanfarið og vilja fá meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu