fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Á förum frá Frakklandi og gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júní 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moussa Dembele er á förum frá Lyon og er meðal annars áhugi á honum frá Englandi.

Hinn 26 ára gamli Dembele hefur verið á mála hjá Lyon í fimm ár og skorað 70 mörk í 172 leikjum.

Framherjinn er að verða samningslaus og því frjáls ferða sinna.

Dembele gæti endað í ensku úrvalsdeildinni. Everton hefur áhuga á honum.

Þá hefur Galatasaray einnig sýnt Dembele áhuga, auk þess sem félög í Sádi-Arabíu fylgjast með gangi mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni