fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Dzeko hugsanlega á förum – Fenerbahce að sjóða saman tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júní 2023 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko er nú orðaður við Fenerbahce í ítölskum miðlum.

Hinn 37 ára gamli Dzeko er að verða samningslaus hjá Inter og getur farið frítt frá félaginu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning.

Inter á í fjárhagsvandræðum og fjöldi leikmanna gæti verið á förum.

Fenerbahce í Tyrklandi er talið vera að undirbúa góðan tveggja ára samning til að bjóða Dzeko.

Bosníumaðurinn hefur átt frábæran feril. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City, Roma og nú síðast Inter.

Félag í Sádi-Arabíu hefur einnig sett sig í samband við Dzeko og umboðsmenn með það fyrir augum að fá hann þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa