fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

De Gea fær nýjan samning en engu er lofað um spilatíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó að David de Gea sé á barmi þess að skrifa undir nýjan samning við Manchester United er ekki öruggt að hann verði fyrsti kostur í markið á næstu leiktíð. Telegraph fjallar um málið.

Telegraph segir að De Gea sé langt komin með að skrifa undir nýjan samning en hann kom til United árið 2011.

De Gea er í dag launahæsti leikmaður félagsins með 375 þúsund pund á viku en launin hans lækka með nýjum samning.

De Gea mun samkvæmt Telegraph ekki hafa fengið neitt loforð frá félaginu um að hann verði áfram fyrsti kostur á næstu leiktíð.

Vitað er að Erik ten Hag stjóri liðsins vill fá inn markvörð sem getur tekið betri þátt í uppspili en þar liggja veikleikar De Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Í gær

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima