fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru leikirnir sem liðin eiga eftir – Meistaradeildar lyktin færist nær Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 13:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á sigurgöngu og virðist ansi líklegt til að ná sér í Meistaradeildarsæti, eitthvað sem þótti ekki líklegt fyrir nokkrum vikum.

Manchester United hefur tapað tveimur leikjum í röð en Newcastle tapaði svo um helgina.

Liverpool er nú stigi á eftir United en lærisveinar Erik ten Hag eiga leik til góða, United þarf þrjá sigurleiki í síðustu fjórum leikjunum til að tryggja Meistaradeildarsæti.

Ljóst er að spennan verður gríðarleg í síðustu umferðunum en hér að neðan eru leikirnir sem liðin eiga eftir.

Öll lið eiga enn von á Evrópusætum en Liverpool virðist líklegt til þess að vinna alla þrjá leikina sem eftir eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag