fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta eru leikirnir sem liðin eiga eftir – Meistaradeildar lyktin færist nær Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 13:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á sigurgöngu og virðist ansi líklegt til að ná sér í Meistaradeildarsæti, eitthvað sem þótti ekki líklegt fyrir nokkrum vikum.

Manchester United hefur tapað tveimur leikjum í röð en Newcastle tapaði svo um helgina.

Liverpool er nú stigi á eftir United en lærisveinar Erik ten Hag eiga leik til góða, United þarf þrjá sigurleiki í síðustu fjórum leikjunum til að tryggja Meistaradeildarsæti.

Ljóst er að spennan verður gríðarleg í síðustu umferðunum en hér að neðan eru leikirnir sem liðin eiga eftir.

Öll lið eiga enn von á Evrópusætum en Liverpool virðist líklegt til þess að vinna alla þrjá leikina sem eftir eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah