fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Þetta eru leikirnir sem liðin eiga eftir – Meistaradeildar lyktin færist nær Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 13:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á sigurgöngu og virðist ansi líklegt til að ná sér í Meistaradeildarsæti, eitthvað sem þótti ekki líklegt fyrir nokkrum vikum.

Manchester United hefur tapað tveimur leikjum í röð en Newcastle tapaði svo um helgina.

Liverpool er nú stigi á eftir United en lærisveinar Erik ten Hag eiga leik til góða, United þarf þrjá sigurleiki í síðustu fjórum leikjunum til að tryggja Meistaradeildarsæti.

Ljóst er að spennan verður gríðarleg í síðustu umferðunum en hér að neðan eru leikirnir sem liðin eiga eftir.

Öll lið eiga enn von á Evrópusætum en Liverpool virðist líklegt til þess að vinna alla þrjá leikina sem eftir eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina