fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Skilur að hann vilji upplifa drauminn en ætti að passa sig á Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 22:04

Firmino skorar fyrir Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo varar landa sinn Roberto Firmino við því að ganga í raðir Barcelona í sumar.

Firmino er á förum frá Liverpool á frjálsri sölu í sumar og eru taldar góðar líkur á að hann endi á Spáni.

Rivaldo lék sjálfur með Barcelona á sínum tíma en Firmino er 31 árs gamall og gæti verið í basli með að festa sig í sessi á Nou Camp.

Rivaldo er ekki viss um að Firmino muni fá reglulega að spila hjá Barcelona og þarf fyrst og fremst að hugsa um eigin mínútur.

,,Hann vill feta í fótspor Brasilíumanna sem hafa spilað fyrir Barcelona og ég held að hann væri þar að upplifa drauminn,“ sagði Rivaldo.

,,Ég er hins vegar á því máli að hann þyrfti að finna út hvaða hlutverk hann myndi spila í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“