fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Klopp fór yfir strikið og er alltof tapsár – ,,Ekki rifrildi sem þú munt vinna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 12:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp er alltof tapsár að mati Graeme Souness, fyrrum leikmanns Liverpool, en það er liðið sem Klopp þjálfar í dag.

Klopp hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að ögra dómara síðasta sunnudag er Liverpool spilaði við Tottenham.

Klopp fagnaði í andliti dómarans og er Souness á því máli að um gríðarlega tapsárann mann sér að ræða – eitthvað sem hann kannast við sjálfur.

,,Það sem Jurgen Klopp gerði á sunnudaginn, hann hljóp að fjórða dómaranum og fór yfir strikið,“ sagði Souness.

,,Ég hef verið þjálfari og ég veit að stundum leið mér vandræðalega eftir eigin hegðun. Þegar þú ert aggressívur í garð dómara þá lítur það aldrei vel út.“

,,Það er ekki rifrildi sem þú munt vinna og þú munt lenda í vandræðum líkt og gerðist við Klopp.“

,,Ég las ævisögu Mark Clattenburg og man eftir að hann kallaði Klopp tapsárasta mann sögunnar. Það er það sem við fengum að sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“