fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hreint mögnuð staðreynd um tímabil Arsenal

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, þó svo að útlit sé fyrir að Manchester City verji að lokum Englandsmeistaratitil sinn.

Skytturnar eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á City sem stendur. Síðarnefnda liðið á þó leik til góða.

Arsenal leiddi kapphlaupið á toppnum lengi vel en apríl var slæmur mánuður fyrir liðið, þar sem það missteig sig í fjórum leikjum.

Lærisveinar Mikel Arteta komust hins vegar aftur á sigurbraut í gær með afar sannfærandi 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Chelsea.

Þetta var tíundi sigur Arsenal í Lundúnaslag á þessari leiktíð. Liðið varð jafnframt það fyrsta í sögunni til að ná því afreki.

Næsta verkefni Arsenal er ansi krefjandi, Newcastle á útivelli á sunnudag. Liðið heldur í veika von um að verða Englandsmeistari í fyrsta sinn í nítján ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“