fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Glímir á ný við kunnuglegt vandamál og áreiti – Opnaði sig eitt sinn um kynlífið og bíður þess ekki bætur

433
Miðvikudaginn 3. maí 2023 18:00

Melissa Satta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan Melissa Satta er orðin þreytt á því að henni sé kennt um meiðsli kærasta síns, tenniskappans Matteo Berrettini. Nú hefur hún svarað fyrir sig.

Berrettini missir af Opna ítalska meistaramótinu vegna meiðsla, en þetta er ekki fyrsta mótið sem hann missir af undanfarið.

Matteo Berrettini. Getty

Satta fær hins vegar á baukinn og er hún sökuð um að stuðla að meiðslunum.

Hún þekkir þetta vel því eitt sinn var hún með knattspyrnumanninum Kevin-Prince Boateng. Lét hún þau orð falla á sínum tíma að kappinn væri oft meiddur vegna þess hve oft þau stunduðu kynlíf. „Ástæðan fyrir því að hann er oft meiddur er að við stundum mikið kynlíf, oftast svona 7-10 sinnum í viku.“

Kevin-Prince Boateng. Mynd/Getty

Satta opnaði sig um skilaboð og áreiti sem hún fær vegna meiðsla Berrettini nú. „Þetta hafði verið í gangi lengi þegar við byrjuðum saman í janúar. 

Þau segja að Berrettini vinni ekki því Satta sé að trufla hann, hún sé of mikil vinna. En ég dró mig til baka.“

Satta bendir á að Berretini hafi glímt við sambærileg meiðsli áður. „Hann er meiddur á sama stað og 2021, þegar ég þekkti hann ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“