fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lengjudeildinni gerð góð skil í sumar – Markaþáttur og flottari útsendingar

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 22:30

Frá kyningarfundi Lengjudeildarinnar í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

433.is verður heimili Lengjudeildar karla í sumar. Deildinni verða gerð góð skil, eins og kynnt var á kynningarfundi deildarinnar sem Íslenskur Toppfótbolti hélt í dag.

Meira
Spáin fyrir Lengjudeild karla: ÍA beint aftur upp og hart barist um umspilssætin – Mikil vonbrigði á Selfossi

Í samstarfi við OZ mun ÍTF vera með sex myndavélar á flestum völlum deildarinnar. Aðrir vellir bjóða ekki upp á slíkt.

Markmiðið er að sýna alla leiki í deildinni á Youtube í 4k-gæðum. Völdum leikjum verður svo lýst á 433.is.

Þá verður einnig markaþáttur á dagskrá hér á 433.is. Svipar hann til þess sem hefur verið á sjónvarpsstöðinni Hringbraut undanfarin tvö keppnistímabil í Lengjudeildinni.

Lengjudeild karla hefst þann 5. maí og er eftirvæntingin mikil.

1. umferð Lengjudeildar karla
ÍA – Grindavík (5. maí kl. 19:15)
Grótta – Njarðvík (5. maí kl. 19:15)
Selfoss – Afturelding (5. maí kl. 19:15)
Ægir – Fjölnir (5. maí kl. 19:15)
Þróttur R – Leiknir R (5. maí kl. 19:15)
Þór – Vestri (6. maí kl. 14)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“