fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ferguson slekkur í öllum sögusögnum og reif upp pennann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn mjög svo efnilegi Evan Ferguson framherji Brighton hefur slökkt í öllum sögusögnum með því að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Þessi 18 ára gamli írski sóknarmaður hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir vaska framgöngu sína á undanförnum vikum.

Stærri félög í Englandi horfðu til þess að fá Ferguson í sumar en nú er ljóst að af því verður ekki.

Ferguson hefur skrifað undir samning við Brighton til ársins 2028 eða rúmlega fimm ára.

„Hann er okkur ofar mikilvægur og það er hellingur sem hann getur bætt í sínum leik. Hann er ungur að árum. Hann hefur leikið vel undanfarið,“ segir Roberto De Zerbi stjóri Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“