fbpx
Sunnudagur 02.apríl 2023
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Grátlegt jafntefli Chelsea gegn Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 19:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Chelsea munu naga sig í handabakið eftir leik við Everton á heimavelli sínum í kvöld.

Chelsea komst tvívegis yfir á Stamford Bridge en í bæði skiptin náðu gestirnir að jafna metin.

Joao Felix og Kai Havertz gerðu mörk Chelsea en sá síðarnefndi skoraði sitt mark úr vítaspyrnu.

Seinna mark Everton var skorað á 89. mínútu og það gerði Ellis Simms til að tryggja stig.

Chelsea þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á einhverju Evrópusæti en stigið er gott fyrir Everton í fallbaráttunni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart