fbpx
Sunnudagur 19.mars 2023
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Grátlegt jafntefli Chelsea gegn Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 19:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Chelsea munu naga sig í handabakið eftir leik við Everton á heimavelli sínum í kvöld.

Chelsea komst tvívegis yfir á Stamford Bridge en í bæði skiptin náðu gestirnir að jafna metin.

Joao Felix og Kai Havertz gerðu mörk Chelsea en sá síðarnefndi skoraði sitt mark úr vítaspyrnu.

Seinna mark Everton var skorað á 89. mínútu og það gerði Ellis Simms til að tryggja stig.

Chelsea þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á einhverju Evrópusæti en stigið er gott fyrir Everton í fallbaráttunni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hættur vegna hjartavandamála

Fyrrum leikmaður Liverpool hættur vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gat valið Spán en valdi Argentínu – Með myndir af Messi út um allt heima hjá sér

Gat valið Spán en valdi Argentínu – Með myndir af Messi út um allt heima hjá sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti vitið í beinni og yfirgaf settið eftir ummæli hans um Ödegaard – ,,Hef þurft að vinna með þessum hálfvita“

Missti vitið í beinni og yfirgaf settið eftir ummæli hans um Ödegaard – ,,Hef þurft að vinna með þessum hálfvita“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Zlatan hataði fjóra leikmenn og fyrrum stjarna Man Utd var ein af þeim

Zlatan hataði fjóra leikmenn og fyrrum stjarna Man Utd var ein af þeim
433Sport
Í gær

Van Dijk með skilaboð á stjórn Liverpool – ,,Þurfa að sinna sinni vinnu“

Van Dijk með skilaboð á stjórn Liverpool – ,,Þurfa að sinna sinni vinnu“
433Sport
Í gær

Vitleysan var mun meiri í gamla daga – „Það er óhætt að segja það“

Vitleysan var mun meiri í gamla daga – „Það er óhætt að segja það“