fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Arnar Númi genginn til liðs við Gróttu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Númi Gíslason er genginn í raðir Gróttu en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki.

Arnar er 19 ára gamall vinstri bakvörður en hann skrifar undir lánssamning við Gróttu út tímabilið.

Hann var í láni hjá Fjölni síðasta sumar en hefur verið leikmaður Blika sundanfarin tvö ´þar.

Tilkynning Breiðabliks:

Arnar Númi Gíslason hefur verið lánaður úr Breiðabliki í Gróttu fyrir komandi tímabil. Arnar Númi er 19 ára vinstri bakvörður sem kom frá Haukum í Breiðablik árið 2021. Síðastliðið sumar var Arnar Númi á láni hjá Fjölni.

Blikar binda vonir við að Arnar Númi muni halda áfram að bæta leik sinn hjá Gróttu í Lengjudeildinni og öðlist reynslu sem muni koma honum og Blikum að notum á næstu misserum.

Gangi þér vel Arnar Númi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“