fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Jurgen Klinsmann landar athyglisverðu starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klinsmann hefur landað stafi sem þjálfari karlalandsliðs Suður-Kóreu. Knattspyrnusambandið þar í landi staðfesti tíðindin í dag.

Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn skrifar undir samning sem gildir fram yfir Heimsmeistaramótið 2026.

Klinsmann tekur við af Portúgalanum Paulo Bento. Hann stýrði liðinu í 16-liða úrslit á HM í Katar fyrir áramót.

Klinsmann á að baki yfir hundrað landsleiki fyrir Þýskaland.

Þetta er fimmta starf hans í þjálfun. Hann hefur stýrt landsliðum Þýskalands og Bandaríkjanna, auk þess sem hann var stjóri Bayern Munchen og Herthu Berlin í þýska félagsliðaboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði