fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Hafa fengið nóg af Balotelli í Sviss og kveiktu í treyju hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn FC Sion í Sviss eru að fá algjörlega upp í kok af Mario Balotelli framherja liðsins. Sion tapaði 4-0 gegn San Gallo í gær.

Eftir leik voru stuðningsmenn Sion reiðir og einn þeirra ákvað að kveikja í Balotelli treyju sinni.

Mynd: Monza á Twitter

Balotelli hefur verið í fréttum fyrir mál utan vallar frá því að hann kom til Sion síðasta sumar.

Hann hefur misst af leikjum vegna furðulegra veikinda og þá mætti hann ekki til æfinga en var á skemmtistað skömmu síðar.

Balotelli hefur skorað fimm mörk í 12 leikjum fyrir Sion sem eru einu stigi frá neðsta sæti úrvalsdeildarinnar í Sviss.

Sion er ellefta félag Blaotelli á ferlinum en hann hefur átt í stökustu vandræðum síðustu ár að festa rætur sínar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“