fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Saka að framlengja og möguleiki á Partey hjá Arsenal um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 14:00

Bukayo Saka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka kantmaður Arsenal er að framlengja samning sinn við félagið og mun fá um 200 þúsund pund á viku.

Kantmaðurinn knái hefur lengi átt í viðræðum við félagið um nýjan samning og samkomulag er í höfn.

„Þegar þetta er klárt þá get ég talað meira en við höfum verið að reyna að framlengja við okkar bestu leikmenn, þegar þetta er klárt þá eru það frábær tíðindi,“ sagði Mikel Arteta stjóri liðsins.

Arteta greindi frá því að Thomas Partey miðjumaður liðsins ætti góðan möguleika á að spila gegn Leicester á útivelli á morgun.

Partey hefur misst af síðustu tveimur deildarleikjum Arsenal en hann er afar mikilvægur leikmaður fyrir topplið ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool